Fundargerð 122. þingi, 17. fundi, boðaður 1997-11-03 15:00, stóð 15:00:02 til 19:42:24 gert 4 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 3. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Arnþrúður Karlsdóttir tæki sæti Ólafs Arnar Haraldssonar, 11. þm. Reykv., Sigfús Jónsson tæki sæti Hjálmars Jónssonar, 2. þm. Norðurl. v., Petrína Baldursdóttur tæki sæti Guðmundar Árna Stefánssonar, 9. þm. Reykn. og Ingunn St. Svavarsdóttir tæki sæti Guðmundar Bjarnasonar, 1. þm. Norðurl. e.

[15:03]

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Utandagskrárumræða um gjaldskrárbreytingar Pósts og síma.

[15:08]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Upplýsingarit ríkisstjórnarinnar.

[15:32]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Upplýsingasamfélagið og gjaldskrá Pósts og síma.

[15:38]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Flutningur Stýrimanna- og Vélskólans úr Sjómannaskólahúsinu.

[15:45]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Staða aldraðra og öryrkja.

[15:55]

Spyrjandi var Ágúst Einarsson.


Einkaréttur ÁTVR.

[16:01]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Lokun Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík.

[16:08]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.

[16:17]

Útbýting þingskjala:


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[16:17]


Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 149.

[16:19]


Hollustuhættir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197.

[16:19]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 147. mál (EES-reglur). --- Þskj. 147.

[16:19]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 148. mál (EES-reglur). --- Þskj. 148.

[16:20]


Þjónustukaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 150. mál. --- Þskj. 150.

[16:20]


Verslunaratvinna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 151.

[16:21]


Einkaleyfi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 153. mál (EES-reglur). --- Þskj. 153.

[16:21]


Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.

[16:22]


Bann við kynferðislegri áreitni, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 40. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 40.

[16:22]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 36. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 36.

[16:22]


Vopnalög, 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 175.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 176.

[16:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarkassar, 1. umr.

Frv. GHelg o.fl., 156. mál (brottfall laga). --- Þskj. 156.

og

Happdrætti Háskóla Íslands, 1. umr.

Frv. GHelg o.fl., 174. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 174.

[16:43]

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:39]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (hámark aflahlutdeildar). --- Þskj. 222.

[18:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 18.--19. mál.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------